Opið hús á menningarnótt

/ ágúst 20, 2010

Brokey verður að vanda með opið hús í félagsheimilinu Ingólfsgarði á menningarnótt frá 21:30. Veitingar við allra hæfi að hætti hússins. Hlökkum til að sjá sem flesta.

Share this Post