Opinn félagsfundur á sunnudaginn

/ mars 7, 2017

Opinn félagsfundur verður á Ingólfsgarði næsta sunnudag í hádeginu klukkan 12. Boðið verður upp á ljúffenga súpu og brauð frá Matarkompaní. Við ætlum að fara aðeins yfir tíðindi af nýafstöðnu siglingaþingi og dagskrána framundan. Við hvetjum alla félaga, kænuforeldra, vini og velunnara til að mæta.

Share this Post