Opnunarmót á laugardaginn

/ maí 10, 2010

Þytur stendur fyrir fyrsta siglingamóti sumarsins, opnunarmótinu, næsta laugardag. Siglt verður sem fyrr frá Reykjavík til Hafnarfjarðar. Síðast setti Ísmolinn hraðamet 1:46:08 í norðanroki. Fimm bátar tóku þátt. Eftir mótið hefjast svo þriðjudagskeppnirnar að vanda.

Keppnisfyrirmæli opnunarmótsins er að finna hér.

Share this Post