Opnunarmót kæna

/ maí 15, 2018

Opnunarmót kæna verður haldið í Skerjafirði laugardaginn 26. maí næstkomandi. Við hvetjum alla til að skrá sig fyrir 21. Munið að græja seglanúmerin í tíma. Nafn foreldris/forráðamanns þarf að fylgja skráningu ef keppendur eru undir 18 ára aldri.

Hér er svo nýbakað og ilmandi NOR:

NOR opnunarmót kænur2018