Paraw

/ apríl 13, 2007

{mosimage}


Jón Ketillson sendi okkur þessar skemmtilegu myndir af Filipískum seglbátum sem nefnast Paraw. Þeir eru nokkuð frábrugðnir því sem við eigum að venjast og líkjast frekar fjölbytnum. Þeir hafa engan kjöl og eru því fisléttir og ná auðveldlega 14-15 hnúta hraða.


Við þökkum Jóni kærlega fyrir þessar myndir.


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}


{mosimage}

Share this Post