Perla til sölu

/ október 17, 2007

{mosimage}


Til sölu er 1/6 eignarhluti í skútunni Perlan 2496 sem liggur í Alcudiahöfn á Majorku. Perlan var byggð árið 2001 og hefur verið í einkaeigu alla tíð. Þetta er Dehler 41CR með öllum tækjum og búnaði. Yfirtaka á lánum í erlendri mynt möguleg. Eigendahópurinn er einvalalið og samhentur.

Upplýsingar gefur Sigurður Jónsson í síma 5113004 eða 8221201.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>