Skúta til sölu

/ september 27, 2013

S2920-1 Dehler 41 CR - master

Seglskútan Perlan hefur verið sett á sölu. Skútan er 41 feta Dehler árgerð 2001. Hún er við bryggju í Alcudia á Mallorka, og hefur verið þar öll árin. Hún er í topp standi, núverandi eigendur hafa haldið henni vel við. Þetta er kjörinn bátur fyrir 5-6 að eiga saman til að tryggja góða nýtingu og dreifa rekstrarkostnaði. Myndir og allar upplýsingar um bátinn má finna á þessari vefslóð:
http://www.whitesyachts.com/NS/sindex.php?op=mi&id=162

Frekari upplýsingar um bátinn má fá hjá:
Gunnari Þorvaldssyni, síma 663 4865
Niels Chr. Nielsen, síma 824 5334

3 Comments

  1. Góðan daginn ég skal skifta við ykkur á Perlu og einbýlishúsi í Vestmannaeyjum bestu kv Hörður 8623181

  2. Koma til greina skipti á 3ja herb nýrri íbuð við Alecante ( svipað verð) ?

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>