Raforkusamanburður

/ nóvember 26, 2007

Formaður vor hefur beðið mig að skoða rafmagnsmálin aðeins. Okkur þykir nefnilega dýrt að borga hundruð þúsunda í raforku til að kynda þessa blessuðu gáma þarna á Ingólfsgarði.

Þetta ætti að segja nokkuð:

Orkuveita Reykjavíkur
Fast gjald: 22,32kr/dag
Orkuverð: 8,69kr/kWst

Hitaveita Suðurnesja
Fast gjald: 23,28kr/dag
Orkuverð: 8,30kr/kWh

Er nokkuð spurning um við hvaða orkusala við ættum að versla?

Share this Post