Raymarine að komast í þrot?

/ nóvember 20, 2009

Vandamálin hrúgast upp hjá Raymarine. Hlutabréfin féllu verulega í verði í dag eftir að fyrirtækið upplýsti að þeir gætu ekki borgað skuldir sínar. Gengið er komið niður í 7,5 pence. Það sem af er ári hefur salan dregist saman um 23%. Vonir um að Garmin yfirtæki fyrirtækið brugðust.

Margir af bátunum okkar eru með Raymarine búnað svo við hljótum að vona að framleiðslan haldi áfram, hverjir sem eigendurnir verða.

 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>