Reykjavíkurmeistaramót – Kjölbáta 2016

/ ágúst 24, 2016

Nú er orðið virkilega spennandi að vita hver verður Reykjavíkurmeistari á kjölbát en það eru enn nokkrar keppnir eftir og það verður gaman að sjá hvernig fer. Mun Sigurborg takast þetta annað árið í röð?

  1. Sigurborg (Ýmir) 45 stig
  2. Lilja (Brokey) 46 stig
  3. Sigurvon (Brokey) 48 stig

Sjá nánar hér

20160823_190234 20160823_204744

Share this Post