Reykjavíkurmeistaramót – Kjölbáta 2016

/ maí 10, 2016

Hér eru keppnisfyrirmælin fyrir Reykjavíkurmeistaramót – Kjölbáta sem hefst í dag 10. maí.
Það er okkar vona að sem flestir bátar eigi eftir að taka þátt í sumar til að gera þetta enn skemmtilegra.

Kai Logemann setti út þrjár baujur og á meðfylgjandi myndum er hægt að sjá nákvæma staðsetningu.

Baujur 2016_2 Baujur 2016

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>