Reykjavíkurmeistaramót – Kjölbátar

/ maí 3, 2016

Þann 10. maí   hefst Reykjavíkurmeistaramót – Kjölbátar. Það er áhöfn Sigurborgar sem mun sjá um keppnisstjórn en þeir sigruðu mótið árið 2015.

Share this Post