Reykjavíkurmeistari – Kjölbáta 2016 – Úrslit

/ október 13, 2016

Laugardaginn 8. október fór fram Lokabrok siglingamanna hjá Siglingafélagi Reykjavíkur – Brokey. Áhöfnin á Aquarius sá um veisluna og gerði það með miklum sóma. Þemi kvöldsins var í anda hinnar suðurþýsku októberhátíðar,  grillaðar voru pylsur (Frankfurter og Brattwurst) frá Pylsumeistaranum  og boðið upp á góðgæti sem á ættir sínar að rekja til Þýskalands.

Eftir harða keppni á þriðjudögum í sumar þá eru úrslitin eftirfarandi:

  1. Lilja (Brokey)
  2. Sigurborg (Ýmir)
  3. Besta (Brokey)

20161008_223724 20160712_181743

Share this Post