Reykjavíkurmótið 2011

/ maí 29, 2011

Hinar margrómuðu þriðjudagskeppnir Brokeyjar hefjast næsta þriðjudag 31 maí. Fyrsta flaut verður klukkan 17:55. Siglum saman og höfum það skemmtilegt. Æfum okkur og reynum bátana. Þeir bátar sem ekki eru með forgjöf fá úthlutað hagstæðri forgjöf svo allir geta verið með.

Frá þriðjudagskeppni í fyrra.

Smellið á „Nánar“ til að sjá röð keppnisstjóra.


Keppnisstjórn skiptist á milli keppenda, fyrst í þeirri röð sem bátarnir lentu í þriðjudagskeppnunum í fyrra.

31.05 Xena
07.06 Aquarius
14.06 Dögun
21.06 Lilja
28.06 Sigurborg
28.06 Ögrun
05.07 Dís
12.07 Sigurvon
19.07 Ásdís
26.07 Ísmolinn
02.08 Aría
09.08 Stjarna
16.08 Yrsa.

Ef áhafnir geta ekki séð um keppni á sínum degi þá reynið að skipta um dag við aðra áhöfn en látið annars Magnús Waage s:8678367 vita með góðum fyrirvara.

Share this Post