RISA landsmót UMFÍ

/ júlí 5, 2007

Nú er að hefjast Landsmót Ungmennafélags íslands. Það er að þessu sinni haldið í Kópavogi með miklum glæsibrag. Auðvitað verður keppt í Siglingum en óvíst um kappróður á kæjak vegna dræmrar skráningar í þá keppni.
Íslensku Ólymíuleikarnir er þetta mót stundum kallað og það er óhætt að segja að sami andi svífi yfir vötnunum. Keppni milli áhugafólks um íþróttir og ungmennafélagsandinn „Aðalatriðið að vera með“.
Búast má við glæsilegu risa landsmóti í góðu veðri í Kópavogi. Keppt verður í Siglingum frá Ými og reyndar í dráttarvélaakstri á uppfyllingunni… Rifjast upp gamlir hæfileikar?

Hér er hlekkur á heimasíðu Landsmótsins
{mosimage}

Share this Post