Sandhverfa?

/ nóvember 26, 2009

Sandur og vatn er viðsjárverð blanda eins og eigandi þessa bíls fékk að kynnast. Það er líka margt sem sandarnir á Suðurlandi geyma … e.t.v. gullskip. Vonandi tekur sandurinn ekki Landeyjahöfn líka. 

Share this Post