Sandhverfa?

/ nóvember 26, 2009

Sandur og vatn er viðsjárverð blanda eins og eigandi þessa bíls fékk að kynnast. Það er líka margt sem sandarnir á Suðurlandi geyma … e.t.v. gullskip. Vonandi tekur sandurinn ekki Landeyjahöfn líka. 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>