Seglskúta til sölu

/ júlí 2, 2013

Til sölu er 23 feta mjög rúmgóð seglskúta. Skútan er í topplagi með öllu sem þarf til að fara að sigla s.s. rúlluframsegli, 6hp tohatsu fjórgengismótor 2010 árg., nýr björgunarbátur, talstöð, Kenwood geislaspilari, nýr Garmin Gpsmap 421 með Íslands- og færeyjakorti. Öll ljós um borð eru með ledperum. Verð 1,5 millj. eða 1.7 millj. með björgunarbáti einnig allt í lagi að prófa tilboð en ekkert bull !!
Upplýsingar í síma 8449741.


Share this Post