Seglskúta til sölu

/ júlí 2, 2013

Til sölu er 23 feta mjög rúmgóð seglskúta. Skútan er í topplagi með öllu sem þarf til að fara að sigla s.s. rúlluframsegli, 6hp tohatsu fjórgengismótor 2010 árg., nýr björgunarbátur, talstöð, Kenwood geislaspilari, nýr Garmin Gpsmap 421 með Íslands- og færeyjakorti. Öll ljós um borð eru með ledperum. Verð 1,5 millj. eða 1.7 millj. með björgunarbáti einnig allt í lagi að prófa tilboð en ekkert bull !!
Upplýsingar í síma 8449741.


2 Comments

  1. Góðan dag Baldur Ingimar heiti ég og er að forvitnast með þessa skútu sem þú ert að auglýsa… Ég var svona aðallega að spà kvort þú gætir nokkuð sent mér eikverjar myndir àður en maður gæti haldið àfram og gert tilboð i hana ???
    Kv Baldur

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>