Seglskútan Evra er til sölu

/ ágúst 17, 2011

Hin stórglæsilega seglskúta Evra er til sölu.

Áhugasamir sem geta haft samband við Baldvin í síma 8973227 til að forvitnast og fá frekari upplýsingar.

Seglskútan Evra er af gerðinni Bavaria 42 Cruiser, með öllu. Það var hreinlega keyptur með henni allur mögulegur aukabúnaður sem framleiðandinn bauð uppá. Til dæmis: Tekk á öllu dekki, stærri vél, rúllu fokka og rúllu stórsegl, radar, siglingatæki, sjálfstýring, plotter, veðurmóttakari, talstöð úti og inni, ísskápur og kælibox, heitt og kalt vatn hitað bæði í höfn og frá vél, þrjú rafgeymasett og fyrsta flokks hleðslutæki fyrir þau, auk ýmiss búnaðar og rúsínan í pylsuendanum; hliðarskrúfa að framan.

Búið er að greiða öll íslensk gjöld af skútunni og hún er með íslenskt haffærnisskírteini.

Ásett verð er 22 milljónir sem telst mjög hóflegt miðað við að kaupa svona bát erlendis og fá hann skráðan hér.

2 Comments

  1. Það er búið að selja gripinn.

  2. Dear Sirs

    we are looking for two boats for a couple weeks in Iceland in august. Will appreciate your feedback if any options are available

    Thank you and kind regards
    Dmitry

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>