Sérefni – Botnmálning

/ mars 28, 2007

{mosimage}Verslunin Sérefni ehf, Lágmúla 7, flytur inn International málningu og svoleiðis.
Á morgun, föstudag, fer pöntun frá þeim sem á að berast til landsins fyrir Páska. Til dæmis eru BESTA og Aquarius með INTERNATIONAL TRILUX, botnmálningu og þurfa þeir félagar að panta einn skammt. Lija og einhverjir fleiri ætla að láta þá panta eitthvað hraðskreitt á botninn. Þið hin sem viljið ná í þessa pöntun sem vð mælum með gerið ykkur ferð til þeirra í Sérefni í dag. Eins og vanir skútueigendur vita þá þarf maður að panta allt fyrir skútuna, það er ekkert til útí búð.
Við vitum líka að International er með bestu Tekkolíu sem til er. Hún er líka það besta sem fæst á garðhúsgögnin.

Share this Post