Síðasta þriðjudagskeppni sumarsins

/ september 10, 2014

Jón Pétur, keppnisstjóri félagsins boðaði til síðustu þriðjudagskeppni sumarsins þann 16. september. Til stendur að fá smá tilbreytingu á grillið, uppfæra drykkina og umfram allt að hafa gaman. Því hvetjum við alla sem bát valda að mæta og hífa upp segl og skemmta sér og öðrum.

1 Comment

  1. Óska eftir hásetaplássi eins og undanfarnar vikur og auglýsi í leiðinni eftir kerru til leigu eða kaups fyrir 8,53m langa, 3 m breiða og 3,6 tonna skútu af Maxi gerð sem er væntanleg til landsins 24. september. Get lánað góða stálkörfu (cradle) á móti.

    JPJ.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>