Siglarar eru betri elskhugar

/ október 22, 2007

Í könnun sem framkvæmd var af National Marine Manufacturers Association. Kemur fram í niðurstöðum að báteigendum líður betur í hjónabandi og ástarsamböndum en þeim sem ekki eiga bát.
Þar að auki kemur fram að í mörgum þáttum lífsins svo sem, almenn vellíðan, vinátta, andleg mál, heilsa, dægradvöl, svefn og fjármál eru líklegri til að vera talin „frábær“ eða „mjög góð“ hjá báteigendum frekar en hjá þeim sem ekki eiga bát.

En þetta vissum við svo sem alveg fyrir.

Share this Post