Siglingafréttir 1. tbl. 2021

/ febrúar 7, 2021

Brokey fagnar 50 ára afmæli í dag!!!
Ég vil nota þetta tækifæri til að óska okkur öllum til hamingju með afmælið, þakka þeim fjölmörgu sem lagt hafa hönd á plóg í gegnum tíðina um leið og ég óska okkur öllum gleðilegs siglingaárs.
Við ætlum að halda upp á það þann 12. júní niður á bryggju og vonum að sjá sem flesta.

Vegna þessa tilefnis var ákveðið að gefa út „Siglingafréttir“ og nálgast má blaðið hér

Kveðja, Ólafur Már Ólafsson, formaður

Share this Post