Siglingasamband Íslands óskar eftir starfsmanni

/ júní 25, 2007

{mosimage}Siglingasamband Íslands auglýsir eftir starfsmanni á skrifstofu sambandsins.

Um 50% starf er að ræða sem felst í almennum skrfisstofustörfum og samskiptum við innlenda og erlenda aðila.
Ensku- og tölvukunnátta er nauðsynleg.
Leitað er eftir heiðarlegum einstaklingi með frumkvæði sem á auðvelt með að starfa sjálfstætt.
Þeir sem áhuga hafa á starfinu hafi samband við stjórn siglingasambandisins með því að senda póst um sjálfan sig og reynslu sína á netfangið sil@isisport.is

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>