Siglingaspjall

/ nóvember 27, 2007

{mosimage}Einn skemmtilegasti og jafnframt mest fræðandi hluti þessara vefsíðna sem siglingaklúbbarnir halda úti hefur verið svokallað spjall.
Jón Ketilsson hefur verið að dunda við að gera spjallsíðu sem gæti hentað okkur siglingafólki.

Smelltu hér ef þú vilt skoða spjallsíðuna.


Síðan er ennþá í vinnslu þegar þetta er ritað.

Share this Post