Siglingaþing 22. febrúar

/ janúar 26, 2009

Hvað sem öðrum þingum líður þá verður Siglingaþing haldið sunnudaginn 22. febrúar 2009. Félagsmenn eru hvattir til að láta stjórnir félaga sinna vita liggi þeim eitthvað á hjarta um starfsemi SÍL og siglingafélaga í landinu. Einnig verður mótaskrá sumarsins 2009 tekin fyrir. Rennið yfir hana (read more) og komið athugasemdum á framfæri við stjórnarmenn ykkar félags.

 

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>