Siglingaþing á laugardaginn

/ febrúar 11, 2010

 


Frá lokamótinu í fyrra

Hið árlega siglingaþing siglingafélaganna verður á laugardaginn í Íþróttamiðstöðinni Laugardal að vanda. Þar munu fulltrúar félaganna takast á um lagabreytingar, stigagjöf, mótaskrána og fleira skemmtilegt sem varðar siglingaíþróttina á Íslandi. Stjórn Brokeyjar mun mæta fyrir hönd félagsins og er hægt að koma athugasemdum á framfæri við stjórnarmenn ef menn vilja láta bera einhver málefni upp á þinginu.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>