Sjósetning í Gufunesi og bryggjumál

/ júní 4, 2020

Á morgun föstudaginn 5.6.2020 er stefnt að sjósetningu í Gufunesi. Kraninn er mættur kl 17. Hífingin kostar 20þús. Við biðjumst velvirðingar á stuttum fyrirvara.

Það er enn verið að vinna í viðgerðum á bryggjunni en núna er í lagi að setja báta sunnan megin, þ.e. nær Hörpu. Það á eftir að skipta út bitum norðan megin og höldum við þeirri hlið og enda sunnan megin enn lokaðri, en vonumst til að geta opnað sem fyrst.

Share this Post