Skippers ‘D Islande 2009

/ júlí 21, 2007

Borist hefur boð um stuðningsaðila (sponsor) fyrir næstu keppni til handa Íslenskri áhöfn. Hér með er hverjum sem vilja fara boðinn þessi möguleiki. Ólíklegt er að þeir sem fóru síðast fari aftur en gaman væri að sjá annan hóp taka slaginn. Við erum að tala um fullan stuðning, milljónir króna til að standa straum af öllum kostnaði við þátttöku í keppninni. Hafið samband við Baldvin sem allra fyrst.
{mosimage}

Share this Post