Skippers D’ Islande

/ júlí 20, 2006

Nú er stutt eftir hjá fyrstu bátum í keppninni. Það er greinilegt að þeir koma til Paimpol á helginni og síðustu bátar sennilega rétt eftir helgi. Það er kominn tími til að smella á línkinn og kíkja á stöðu báta. Ég veðja á að IMX-38 báturinn Euronav vinni forgjafarkeppnina, tja nema það verði gamli timburjálkurinn Kayam.{mosimage}


Eða eins og Pierre Cholle segir:

For the time being most of the skippers are sailing only 4 at knots / h because they have practically no wind … They will arrive late Saturday, Sunday, Monday … That won’t be easy to have fine pictures for the end of the race… Tchuda Popka, Armor-crustacés and Euronav will arrive probably Friday late…

Share this Post