Skippers D’ Islande keppninni frestað

/ maí 4, 2010

Mótsstjórn Skippers D’ Islande keppninnar hefur ákveðið að fresta keppninni þetta árið amk. til næsta árs.

Ýmsu er kennt um svo sem skorti á styrkveitingum frá Íslandi vegna efnahagsástandsins sem og erfiðleika keppenda að finna styrktaraðila bæði erlendis og hérlendis. Við bíðum bara eftir því að keppnin verði haldin með glæsibrag árið 2011.

Share this Post