Skippers D’ Islande keppninni frestað

/ maí 4, 2010

Mótsstjórn Skippers D’ Islande keppninnar hefur ákveðið að fresta keppninni þetta árið amk. til næsta árs.

Ýmsu er kennt um svo sem skorti á styrkveitingum frá Íslandi vegna efnahagsástandsins sem og erfiðleika keppenda að finna styrktaraðila bæði erlendis og hérlendis. Við bíðum bara eftir því að keppnin verði haldin með glæsibrag árið 2011.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>