Skúta í (ó)skilum III

/ júlí 28, 2008

Það er alveg ljóst að kominn er fram náungi sem segist eiga skútuna eins og sjá má í þessari frétt hjá DV. Það verður áhugavert að sjá hvað verður úr þessu undarlega máli í framhaldinu.

Share this Post