Skútukaffi

/ mars 19, 2013

 
Félagsheimilið okkar á Ingólfsgarði verður opið á laugardagsmorgnum milli kl 10:00-12:00 núna fram á vorið og boðið upp á kaffi og almennt siglingaspjall.  Félagsmenn sem og allir skútuáhugamenn velkomnir.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>