Skútuskipti – SeeMySea

/ júní 16, 2008

{mosimage}Nýlega var hleypt af stokkunum fyrirtækinu See My Sea. Hugmynd þeirra er að hafa milligöngu um skútuskipti. Sumir kannast e.t.v. við íbúðaskipti, fyrirkomulag sem lengi hefur tíðkast og er nú einnig að verða til um skútur. Þú færð skútu lánaða erlendis og einhver fær þína skútu lánaða.
Þetta hentar vinnandi fólki vel sem ekki hefur tíma til að sigla langar leiðir til að kanna nýjarslóðir.

SeeMySea

Share this Post