Skylduskoðun og björgunarbátar
{mosimage}Nú þegar menn eru að tína báta sína á flot kemur ýmislegt upp á yfirborðið sem þarf að huga að. Eitt af því er að það þarf…
að láta skoða bátinn. Nú er ný reglugerð á leiðinni sem heimilar skemmtibátaeigendum að skoða báta sína sjálfir.
Einnig er á leiðinni heimild til að nota einfaldari gerð björgunarbáta en hingað til hefur verið heimilt.
Staðan er þannig núna eftir því sem við best vitum:
Reglugerðin liggur óundirskrifuð hjá ráðherra (við kjósum hann náttúrulega ekki ef hann skrifar ekki undir).
Eini aðilinn sem okkur skilst að sé með það almennilega á hreinu hvaða björgunarbátar verða leyfðir er Árni Friðriksson hjá Siglingastofnun.
Reglugerðin á að ganga í gildi 1. Júní.