Smáþjóðaleikarnir 2009

/ maí 17, 2008

Það styttist í Smáþjóðaleikana. Þeir verða haldnir á næsta ári. Búið þarf að vera að forvelja þátttakendur fyrir næsta þriðjudag. Vonandi hefur siglingaíþróttin bolmagn til að senda nokkra þátttakendur að þessu sinni.

Share this Post