Faxaflóahafnir – Úrslit

/ júní 29, 2009

Sprettur, Faxaflóahafnir og samanlagt.

Keppt var beint upp á Akranes á föstudagskvöld í léttum vindi þar sem bátarnir skriðu hægt en örugglega í mark á skaganum. Kannski var eins gott að það gekk ekki of vel því keppnisstjórn átti í miklum vandræðum með að komast út úr höfuðborginni vegna gífurlegrar umferðar hjá fólki sem var á leið út úr bænum. En eins og sjá má tók siglingin um það bil tvo tíma.

 Á laugardag var keppt til baka með aðeins meiri krókum á leiðinni en það tókst að ljúka því á um það bil sex tímum, þrátt fyrir álíka lítinn vind og daginn áður.

Það má því segja að lognsiglarar helgarinnar séu áhöfnin á Lilju sem tók stigin fyrir helgina. Eins og sjá má eru þeir hlaðnir af verðlaunagripum.

 

 

 

 

 

 

  Úrslit:

 

Sprettur            
Bátur     Sigldur  Forgjöf Leiðréttur  R
Xena     2:07:45 1.053 2:14:31 1
Lilja     2:25:57 0.982 2:23:19 2
Dögun     2:52:43 0.840 2:25:05 3
Ísmolinn     2:29:11 1.041 2:35:18 4
Sigurvon     3:21:08 0.950 3:11:05 5
             
             
Faxafloahafnir          
Bátur     Sigldur  Forgjöf Leiðréttur  R
Lilja 10:55:00 17:02:19 6:07:19 0.982 6:00:42 1
Ísmolinn 11:00:00 16:58:46 5:58:46 1.041 6:13:29 2
Dögun 10:30:00 17:57:18 7:27:18 0.840 6:15:44 3
Xena 11:00:00 16:59:10 5:59:10 1.053 6:18:12 4
Sigurvon 10:50:00 18:00:45 7:10:45 0.950 6:49:13 5
             
      Sprettur Faxi Samtals  
Lilja     2 1 3 1
Xena     1 4 5 2
Ísmolinn     4 2 6 3
Dögun     3 3 6 4
Sigurvon     5 5 10 5
Share this Post