Staðan í bikarnum og Reykjavíkurmótinu

/ ágúst 3, 2010

Samkvæmt nýjustu upplýsingum þá er staðan í bikarnum þessi eftir aðeins tvö stigamót þar sem Midnight Sun Race féll niður. Það er ljóst að Íslandsmeistarakeppnin og lokamótið geta breytt miklu um lokaniðurstöðu.

Bátur Siglingafélag Opnunarmót Faxaflóamót Íslandsmót Lokamót Staðan
Dögun Brokey 5 10 15
Xena Brokey 8 5 13
Aquarius Brokey 6 6 12
Lilja Brokey 3 8 11
Ísmolinn Þytur 10 10
Ásdís Þytur 2 3 5
Ögrun Brokey 4 4
Dís Brokey 4 4

Staðan í Reykjavíkurbikarnum er ögn flóknari þar sem hægt er að kasta þremur verstu keppnum úr niðurstöðum en samkvæmt því sem fréttaritari kemst næst er hún þessi (miðað við að þremur keppnum sé sleppt):

Sæti
Bátur
alls.  18.5. 25.5. 30.5. 8.6. 15.6. 22.6. 29.6. 6.7. 13.7. 20.7. 27.7.
1 Xena 12 1 1 2 6 1 2 9 1 2 2 2
2 Aquarius 14 2 2 1 1 3 1 5 5 6 1 3
3 Dögun 24 3 3 8 2 6 5 1 3 1 3 9
4 Lilja 30 6 6 3 3 5 3 2 9 5 4 5
5 Sigurborg 35 6 7 8 9 7 8 3 2 3 6 1
6 Dís 36 6 4 6 4 2 6 4 4 8 8 8
7 Ögrun 38 4 5 4 9 4 8 9 6 4 5 6
8 Sigurvon 51 5 7 5 7 7 8 9 9 9 8 4
9 Ásdís 55 6 7 7 8 7 7 8 7 7 7 7
10 Ísmolinn 55 6 7 8 9 7 4 6 9 10 8 9
11 Aría 58 6 7 8 5 7 8 9 9 10 8 9
12 Stjarna 59 6 7 8 9 7 8 7 8 10 8 9
Share this Post