Stekkjastaur kom fyrstur

/ júní 30, 2006

{mosimage}

Les Vedettes De Brehat kom í mark í morgun um tuttugu mínútum fyrir átta. Á skútunni eru Skipsstýran Servane Escoffier ásamt þrem áhafnarmeðlimum. Þau fengu góðan byr á leiðinni og náðu allt að 25 hnúta hraða. Það voru þreytt augu sem hurfu í sælubrosi á hverju andliti um borð. Þeim hefur auðvitað verið boðið til samkomunnar í kvöld og hafa væntanlega tekið hinn vinsæla rúnt skútusiglara þegar komið er að landi -heitapottur eða góð sturta og þurrt rúm….
Myndir fljótlega
Næsti bátur er væntanlegur vonandi í kvöld

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>