Stinningskaldi í kortunum

/ ágúst 4, 2010

Eins og er lítur ekki vel út með Íslandsmót á föstudegi þar sem spáð er 10-12 m/s og ausandi rigningu. Hugsanlega mun því fyrsti keppnisdagur frestast til laugardags og annar keppnisdagur og verðlaunaafhending til sunnudags. Ef ekkert breytist verður tilkynnt um frestun á morgun. Þá verður líka gefið út fyrirkomulag með mat keppnisdagana og staðinn þar sem verðlaunaafhending fer fram.

Við minnum svo á að frestur til að tilkynna um þátttöku rennur út í kvöld.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>