Stórfrétt

/ apríl 18, 2009

Það verður að segjast að þetta er stærsta frétt sem fram hefur komið síðan ég hóf að stunda siglingaíþróttina. Mestan hluta þess tíma sem ég sigldi á kænum á skerjafjarðarsvæðinu kallaði maður fossvoginn „Rotþró Reykjavíkur og nágrennis“. Það er nú aldeilis stórgott að þetta er ekki lengur þannig. 

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/04/18/strandlengjan_haef_til_sjobada/

Share this Post