STORMVIÐVÖRUN

/ desember 22, 2008

Það er spáð stormi í kvöld mánudagskvöld og á morgun, þriðjudag. Ekkert rosalegt, suðlægar áttir, ætti að vera skjól af tónlistarhúsinu, en þarf sjálfsagt að skoða landfestar og svoleiðis að venju. Svo þurfa menn náttúrulega bara að fara að setja jólaseríuna á bátinn 😀

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>