STORMVIÐVÖRUN

/ desember 11, 2008

Spáð er verulega hvössum suðsuðaustan rigningarbeljanda upp úr kvöldmatarleytinu sem ætti að ganga niður fyrir miðnætti. Það ætti að vera skjól og næsheit við bryggjuna okkar. Það er þó kominn tími til að taka saman trampólínið og festa jólaseríurnar aðeins betur.

Share this Post