Stormviðvörun

/ maí 11, 2012

Á sunnudag er spáð stormi og reyndar alveg einstaklega leiðinlegu veðri fram á mánudag. Við biðjum skútueigendur að vera við öllu búnir og huga vel að landfestum. Sjáumst svo í keppni á þriðjudag.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>