Sunnudagar til sælu

/ febrúar 10, 2014

SunnudagsHittingur_01

Sólin skein skært er sjö sælir siglarar settust saman í sæluhúsi siglingafélagsins við sæinn sunnudaginn síðasta kl. 11. Kaffisopa og smáverkum sinnt, sitthvað skrafað og skeggrætt. Sannarlega skemmtileg stund svo við snúum sjálfsagt aftur sunnudaginn sextánda á sömu stundu. Sjáumst!

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <s> <strike> <strong>