Það eru möguleikar í fjármálakreppunni

/ nóvember 18, 2008

Ef við erum raunsæ og lítum bara á málin eins og þau eru. Að öllum líkindum tekur nokkra áratugi að klára Tónlistar og ráðstefnuhúsið úr því sem komið er. Fjármögnunaraðilar verksins eru uppiskroppa með peninga.
Hvað þýðir það fyrir okkur? Hér er ein svona létt biluð hugmynd af því hvað hægt er að gera. Þetta er náttúrulega bara hugmynd sem ekki hefur einu sinni verið rædd við Reykjavíkurhöfn en við þurfum greinilega að koma okkur fyrir til lengri tíma en við var búist í upphafi.

Hvað finnst þér?

Share this Post