AÐALFUNDUR 27. JANÚAR 2022

AÐALFUNDUR 27. JANÚAR 2022

Aðalfundur Siglingafélags Reykjavíkur – Brokeyjar verður haldinn: Í fundarsal hjá ÍSÍ eða með rafrænum hætti á Microsoft Teams (ef ekki verður hægt að halda fund) Dagsetning: fimmtudagurinn 27. janúar klukkan 20:00. Óskað er eftir að félagsmenn sem vilja taka þátt á fundinum sendi tölvupóst á brokey@brokey.is og óski eftir að þátttöku. Daginn fyrir fundi verður gefið upp hvort hann verði

Read More

Íslandsmót kæna 2020

Íslandsmót kæna 2020

Íslandsmót kæna var sett í morgun kl. 9:00 með skipstjórafundi í félagsaðstöðu Brokeyjar í Nauthólsvík. Alls taka þátt 30 siglarar á 27 seglbátum en keppt er í þremur flokkum, Optimist A, Laser Radial og Opnum flokki. Í dag voru sigldar 4 umferðir og var veðrið eins og það getur orðið best á svona móti, góður og þéttur vindur um alla

Read More

Reykjavíkurmeistari – Kjölbáta 2016 – Úrslit

Laugardaginn 8. október fór fram Lokabrok siglingamanna hjá Siglingafélagi Reykjavíkur – Brokey. Áhöfnin á Aquarius sá um veisluna og gerði það með miklum sóma. Þemi kvöldsins var í anda hinnar suðurþýsku októberhátíðar,  grillaðar voru pylsur (Frankfurter og Brattwurst) frá Pylsumeistaranum  og boðið upp á góðgæti sem á ættir sínar að rekja til Þýskalands. Eftir harða keppni á þriðjudögum í sumar

Read More