Það er komið sumar…

/ júlí 21, 2006

{mosimage}… sól í heiði skín… vetur burtu farinn… tilveran er hlý…

Maður les sjaldan sömu spána fyrir fjóra daga í einu og sama spáin gildi fyrir allt landið. Oft upplifir maður fjórar árstíðir á einum og sama deginum. En þetta má lesa af vef Veðurstofunnar:


Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á mánudag, þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag: Útlit fyrir hæglætisveður á landinu með ríkjandi bjartviðri og hlýindum, einkum til landsins.


Svo birtist þetta nokkrum klst. síðar:

Á sunnudag, mánudag, þriðjudag, miðvikudag, fimmtudag og föstudag: Hægviðri eða hafgola. Bjartviðri að mestu, en þokuloft við norður- og austurströndina. Hiti yfirleitt á bilinu 12 til 20 stig, hlýjast inn til landsins.

Share this Post