Þess vegna

/ ágúst 15, 2006

{mosimage}
Frakkar gera mikið af því að sigla skútum aleinir. Þetta er skútan hans Andy Abel að taka þátt í Minitransat pre race, Les Sables Les Acores. Hann mun hafa orðið aðeins of þreittur og lagt sig aðeins, vindáttin breyttist aðeins og hann vaknaði ekki fyrr en uppí fjöru. Báturinn náðist þó á flot aftur en auðvitað mikið skemmdur. Þetta er ástæðan fyrir því að íslendingum finnst ekkert spennandi að sigla bátum aleinir.
{moscomment}

Share this Post