Þriðjudagur 29. júlí – úrslit
Í fyrsta skipti í sumar mætti enginn til að sjá um keppnisstjórn. Í þetta sinn átti það að vera Ísmolinn. Því var nú bara reddað fyrir þá.
En úrslitin eru hér fyrir neðan.
Bátur | Sigldur | Forgjöf | Leiðréttur | Röð |
Dögun | 2:37:23 | 0.840 | 2:12:12 | 1 |
X-B | 2:08:20 | 1.055 | 2:15:23 | 2 |
Aría | 2:15:44 | 1.020 | 2:18:27 | 3 |
Ögrun | 2:19:58 | 1.009 | 2:21:14 | 4 |
Lilja | 2:30:56 | 0.986 | 2:28:49 | 5 |
Aquarious | 2:32:29 | 1.003 | 2:32:56 | 6 |
{mosimage}