Þú getur unnið siglingu með þeim bestu í heimi!!!

/ júlí 8, 2008

{mosimage}Hvern langar ekki að njóta þess einstaka tækifæris að sigla öðrum af tveimur bátum Team Ellen???

Annað hvort BT Extreme 40 catamaran undir stjórn Nick Moloney eða BT Open 60 undir stjórn Seb Josse?

Seb Josse ætlar að sigla þessum bát umhverfis hnöttinn í haust í Vendée Globe. Þetta er því tækifæri til að kynnast atvinnusiglurum og öllu því besta sem tengist þeim og siglingunum.

Auðvitað langar þig og þú gætir orðið heppin(n) með því einu að skrá þig hér

Athugið að frestur til að skrá sig er til 15. júlí.

Share this Post